Börkur NK er að loðnuveiðum en hann landaði fyrsta loðnufarmi vetrarins, um 1700 tonnum, á Seyðisfirði í gær.

Bjartur NK landaði á Norðfirði á sunnudag um 50 tonnum en uppistaða aflans var þorskur. Bjartur NK hélt aftur til veiða á mánudag og er væntanlegur til löndunar sunnudaginn 13. janúar.Barði NK er að veiðum