Börkur NK landar í dag um 1.000 tonnum af síld sem veiddist á síldarmiðunum í Breiðafirði og verður aflinn frystur hjá Fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar hf.

Barði NK er að veiðum.
Bjartur NK landar á Norðfirði í fyrramálið.