Um helgina var brotist inn á heimasíðu Síldarvinnslunnar og þar birt skrif sem voru starfsemi fyrirtækisins óviðkomandi. Búið er að greina það sem gerðist og gera viðeigandi ráðstafanir. Hér var ekki um alvarlegt atvik að ræða og ekki var komist inn á önnur tölvukerfi Síldarvinnslunnar.