Börkur NK landaði í gær 1.650 tonnum af loðnu þar af landaði hann 130 tonnum í Fiskiðjuverið. Börkur hélt aftur til veiða í gærkvöldi.

Beitir NK landaði um 700 tonnum af loðnu í gær og þar af fóru 392 tonn í Fiskiðjuverið.  Beitir NK hélt aftur til veiða í gærkvöldi.

Bjarni Ólafsson AK kom í morgun með um 700 tonn af loðnu.