Skip Síldarvinnslunnar hf. fylltu sig í nótt og eru á landleið til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Einnig eru á leiðinni Erika með fullfermi til Seyðisfjarðar og Bjarni Ólafsson AK til Norðfjarðar. Skipin halda aftur til veiða að lokinni löndun.
Bjartur NK hélt til veiða kl. 08:00 í morgun og Barði NK er að veiðum.