Undanfarna viku hafa verið í heimsókn hjá okkur í Neskaupstað, frændur okkar frá Færeyjum, frá fyrirtæki sem heitir Varðin P/F. Eru þeir að taka í notkun hjá sér nýtt uppsjávarfrystihús og voru að kynna sér vinnsluna hjá okkur áður en þeir setja í gang hjá sér.