Framhaldsaðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 5. september 2013 í Hótel Egilsbúð Neskaupstað kl. 14:00.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar
3. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
5. Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins
6. Breytingar á samþykktum félagsins

  • a. Tillaga um að fjölga stjórnarmönnum úr þremur í fimm
  • b. Tillaga um nýtt ákvæði til samræmis við ákvæði hlutafélagalaga varðandi kynjakvóta við stjórnarkjör
  • c. Tillaga um nýtt ákvæði er varðar tilkynningar um framboð til stjórnar og meðferð þeirra.
  • d. Tillaga um breytingu á ákvæði er varðar heimild varastjórnarmanna til setu á stjórnarfundum.
  • e. Tillaga um breytingu á ákvæði er varðar skuldbindingarheimild stjórnar þannig að undirskrift þriggja stjórnarmanna sé nauðsynleg í stað tveggja áður.

7. Kosin stjórn félagsins
8. Kosnir endurskoðendur
9. Önnur mál, löglega fram borin

Stjórn Síldarvinnslunnar hf.