Börkur NK kom í nótt með um 1.650 tonn af loðnu og á að reyna að frysta eitthvað af henni.
Beitir NK er að loðnuveiðum.
Vilhelm EA landaði í gær um 1.650 tonnum af loðnu í bræðslu.
Bjartur NK kom í morgun með um 55 tonn og er uppistaða aflans er þorskur og ufsi, Bjartur NK heldur aftur til veiða annað kvöld.
Barði NK er að veiðum.