Færeyska skipið Fagraberg landaði um 3.000 tonnum af kolmunna til bræðslu í fiskimjöls verksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í gær. Kolmunnann fékk Fagrabergið suður af Færeyjum og er þetta fyrsti aflinn sem berst til bræðslu á Norðfirði á nýju ári.
Færeyska skipið Fagraberg landaði um 3.000 tonnum af kolmunna til bræðslu í fiskimjöls verksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í gær. Kolmunnann fékk Fagrabergið suður af Færeyjum og er þetta fyrsti aflinn sem berst til bræðslu á Norðfirði á nýju ári.