Vilhelm Þorsteinsson EA landar makríl.  Ljósm. Þorgeir BaldurssonVilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar með fyrsta makrílfarminn á yfirstandandi vertíð á laugardagskvöld. Landaði skipið tæplega 500 tonnum af frystum makríl og um 200 tonnum af afskurði sem fer til mjöl- og lýsisvinnslu.

Gert er ráð fyrir að vinnsla hefjist í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í fyrramálið.