Börkur NK kom í morgun með um 900 tonn af síld sem landað verður í frystingu.  Súlan EA landaði á sunnudaginn 11. nóv. fullfermi til bræðslu og Margrét EA landaði um helgina 1.200 tonnum sem fóru  til frystingar.Margrét EA, Súlan EA og Bjarni Ólafsson AK eru að veiðum.

Barði NK landaði frystum afurðum að verðmæti um 58 milljónir í síðustu viku og hélt aftur til veiða í gær kl 14:00.

Bjartur NK er í Neskaupstað.