Úr vinnslusal frystihúss Gullbergs ehf. á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar BogasonÚr vinnslusal frystihúss Gullbergs ehf. á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar BogasonÍ frystihúsi Gullbergs ehf. á Seyðisfirði hefur vinnslan gengið vel það sem af er ári. Byggir það á nægu hráefni og úrvals starfsfólki. Ýmist er unninn þorskur eða ufsi í húsinu. Í þessari viku er gert ráð fyrir að tæplega 100 tonn fari í gegnum vinnsluna.
 
Hinn 8. júlí mun verða gert hlé á starfseminni vegna sumarleyfa starfsmanna og mun vinnsla ekki hefjast á ný fyrr en 3. ágúst.