Þessa dagana fer fram á Alþingi umræða um veiðigjöld. Í tilefni af því var eftirfarandi samantekt unnin um opinber gjöld þriggja stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna í Fjarðabyggð. Gjöldin eru reiknuð miðað við að núverandi frumvarp um veiðigjöld verði að lögum.
Til að lesa fréttina þarf að smella á myndina hér til hliðar.