
Síldarvinnslan og Eskja bjóða starfsfólki sínu upp á glæsilega jólatónleika á netinu laugardaginn 12. desember nk. Útsending hefst kl. 20 og tónleikarnir hefjast kl. 20:30.
Á tónleikunum koma fram stórsöngvararnir Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi ásamt frábærri hljómsveit.
Nánari upplýsingar koma fram á auglýsingum á vinnustöðum.
Góða skemmtun !