Árlegur karnivaldagur Nesskóla var í gær og gengu krakkarnir um bæinn í öllum regnboganslitum, börðu á trommur og sungu. Krakkarnir komu við hér hjá okkur í Síldarvinnslunni hf. og sungu og fengu að launum ís og Síldarvinnslu-buff.
Takk fyrir okkur og gleðilegt sumar.