Loðnuveiðar hafa farið vel af stað á nýbyrjuðu ári. Fyrsta farminum var landað hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað 8. janúar en þá kom Börkur NK með liðlega 1.100 tonn.
Loðnuveiðar hafa farið vel af stað á nýbyrjuðu ári. Fyrsta farminum var landað hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað 8. janúar en þá kom Börkur NK með liðlega 1.100 tonn.