Börkur NK landaði um 1.760 tonnum af loðnu á Seyðisfirði á laugardaginn og um 1.400 tonnum í Neskaupstað í gær.
Beitir NK landar fullfermi af loðnu á Seyðisfirði í dag og Vilhelm EA er að klára að landa þar um 1.800 tonnum.

Bjartur NK verður til löndunar um hádegi á morgun.
Barði NK er að veiðum.