Börkur NK fékk 1.100 tonn sem hann landaði í Helguvík í nótt og er hann kominn á miðin.
Verið er að frysta loðnuhrogn í fiskiðjuveri SVN en hluta af hrognunum er keyrt frá Helguvík og Eskifirði en þar er verið að kreista loðnu.
Bjartur NK landar í Neskaupstað í dag um 30 tonnum en hann var að ljúka togararalli Hafró, hann heldur aftur til veiða á laugardagskvöld.
Barði NK er að veiðum.