Vegna veðurs hefur verið ákveðið að flytja minningarstundina, sem fyrirhuguð var á minningareitnum á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í dag, inn á Hótel Hildibrand. Minningarstundin hefst klukkan 17:30 að öðru leyti er dagskráin óbreytt frá því sem áður var auglýst.