Vegna veðurs hefur verið ákveðið að flytja minningarstundina, sem fyrirhuguð var á minningareitnum á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í dag, inn á Hótel Hildibrand. Minningarstundin hefst klukkan 17:30 að öðru leyti er dagskráin óbreytt frá því sem áður var auglýst.
Fréttaleit
Nýjustu fréttir
- Tæplega 30.000 tonn af kolmunna til Síldarvinnslunnar í janúar
- Kolmunnaveiðum að ljúka að sinni – loðnuvertíð framundan
- Loðnuspenningur
- Nýtt fræðslukerfi tekið í notkun
- Loðnufrysting gengur vel
- Troll slætt upp eftir að hafa legið í sjó síðan í nóvember
- Á flótta undan veðri
- Loðnufrysting hafin í Neskaupstað