Vegna veðurs hefur verið ákveðið að flytja minningarstundina, sem fyrirhuguð var á minningareitnum á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í dag, inn á Hótel Hildibrand. Minningarstundin hefst klukkan 17:30 að öðru leyti er dagskráin óbreytt frá því sem áður var auglýst.
Fréttaleit
Nýjustu fréttir
- Hugað að öryggismálum sjómanna
- Byggt við Sigga Nobb
- Starfsmannaferð til Færeyja
- Rótarfiskirí og sjókortanámskeið
- Góður afli en skítviðri
- Amerískur hershöfðingjasonur verður aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar
- Polar Ammassak með fullfermi af kolmunna
- Kolmunnaveiðum Síldarvinnsluskipa lokið að sinni