Nýi Börkur var sjósettur hjá skipasmíðastöð Karstensens Skibsværft AS í Gdynia í Póllandi hinn 7. september sl. Sjósetningin gekk vel í alla staði og sýnir meðfylgjandi myndband hvernig hún fór fram. Frá því skipið var sjósett hafa framkvæmdir haldið áfram og nú er til dæmis yfirbyggingin komin á sinn stað. Gert er ráð fyrir að Börkur verði dreginn til Skagen í Danmörku í næsta mánuði og þar mun skipið verða fullklárað.
Fréttaleit
Nýjustu fréttir
- Makrílveiði í íslenskri lögögu
- Síldarvinnslan og BioMar stefna að því að reisa hátækni fóðurverksmiðju á Íslandi
- Makríllinn mokveiðist við íslensku línuna
- Gullver landar í dag
- Makríllinn heldur sig við yfirborðið
- Minningareitur vígður 25. ágúst
- Menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina
- Tíu lítil og krúttleg hol