Streymt verður frá komu hins nýja skips til Neskaupstaðar um kl. 12. Útsending hefst klukkan 11:50 Þeir sem vilja fylgjast með geta horft á streymið á youtube síðu Síldarvinnslunnar, en linkur á streymið er hérna.
Nýjustu fréttir
- Vestmannaeyjatogararnir lönduðu í Grindavík í morgun
- Heimsins besta jólasíld
- Veiðar hafnar að lokinni frábærri árshátíðarferð
- Árshátíð starfsmanna fyrirtækja í Síldarvinnslusamstæðunni
- Ísfisktogararnir landa fyrir árshátíðarferð
- Áhersla á ýsuna hjá Blængi
- Fyrsti síldarfarmurinn að vestan
- Stuttir túrar hjá línuskipunum