Streymt verður frá komu hins nýja skips til Neskaupstaðar um kl. 12. Útsending hefst klukkan 11:50 Þeir sem vilja fylgjast með geta horft á streymið á youtube síðu Síldarvinnslunnar, en linkur á streymið er hérna.