Nú er unnt að skoða nánast hvern krók og kima í nýjum Berki í tölvunni. Gerð hefur verið mynd í 360ᵒ View sem unnt er að fara inn á hér á forsíðu heimasíðunnar. Myndatökuna annaðist Vignir Már Garðarsson hjá Fasteignaljósmyndum. Þetta er þægileg leið til að skoða nýjasta skipið í íslenska fiskiskipaflotanum.

Smelltu hér til að skoða Börk