Öll skip Síldarvinnslunnar hf. verða í höfn um jól og áramót.  Bjartur NK og Barði NK halda aftur til veiða á nýju ári og verður brottför síðdegis föstudaginn 2. janúar.  Ekki liggur fyrir hvenær Börkur NK heldur aftur til veiða á nýju ár.

Síldarvinnslan hf. óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.