Alltaf er jafngaman hjá okkur hér á skrifstofu Síldarvinnslunnar hf. á öskudaginn. Krakkarnir koma í litlum hópum og syngja fyrir okkur og flestir búnir að æfa vel sönginn. Þetta árið var sungið fyrir okkur á íslensku, pólsku og frönsku og búningarnir voru mjög skemmtilegir. Fleiri myndir sást ef ýtt er á nánar.