Fundur um hafrannsóknir í safnahúsinu, þann 28. desember kl. 14:00

Fyrirlesarar
– Einar Hjörleifsson flytur erindi um stofnmat þorsks:  Mælingar undirstaða þekkingar.
– Haraldur Einarsson flytur erindi um nýlegar athuganir á loðnuveiðum með flotvörpu.
– Almennar umræður að loknum erindum.