Í sal Nesskóla Neskaupstað
29.desember, kl. 13:00 til 14:45

Hagkvæmur sjávarútvegur er mikilvæg undirstaða velferðar.

Íbúar Fjarðabyggðar og Austfirðingar allir, tökum þátt í umræðum um sjávarútvegsmál.  

Á Austurlandi starfa 6 til 700 manns beint við veiðar og vinnslu, auk þeirra fjölmörgu sem starfa í þjónustu við greinina.  Um Fjarðabyggðahafnir fara 27% alls sjávarafla sem landað er á Íslandi.

Dagskrá fundarins:

Hvernig hefur Síldarvinnslan hf. þróast á síðustu árum
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf.

Hvað er framundan í íslenskum sjávarútvegi
Árni Bjarnason, forseti farmanna og fiskimannasambands íslands

Hvernig fær þjóðin mest út úr sjávarauðlindinni
Ragnar Árnason, prófessor við Háskóla Íslands.

Hvetjum alla sem hafa áhuga á sjávarútvegi og velferð landsins til að mæta.

Síldarvinnslan hf.