Lagt af stað í SilfurbergsnámunaStarfsmenn landvinnslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði gerðu sér glaðan dag í gær en farið var í Helgustaðanámuna í Reyðarfirði og starfshættir við vinnslu silfurbergs kannaðir.  Einnig var farið að Útstekk en þar var stærsti verslunarstaður Austurlands á dögum dönsku einokunarverslunarinnar.  Ferðin endaði með mikilli veislu í Randulffssjóhúsi á Eskifirði þar sem starfsmenn skemmtu sér fram eftir kvöldi. Allt skipulag var í höndum  Sævars Guðjónssonar hjá Ferðaþjónustu Mjóeyrar og kunnum við honum bestu þakkir.

Halldór kannar námunaDagsbirtaStaða námunar ræddÁningastaðurSævar fræðir fólkiðHaldið til byggðaVertarnirSvangir ungir menn