Yfir 400 gramma síld

Yfir 400 gramma síld

Beitir NK að landa síld í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 810 tonn af síld. Vinnsla á síldinni hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar en þar hefur verið samfelld síldarvinnsla að undanförnu. Heimasíðan ræddi við...
Smekkfullur Gullver

Smekkfullur Gullver

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til Seyðisfjarðar snemma í morgun að afloknum vel heppnuðum túr. Afli skipsins er 129 tonn, mest þorskur en einnig ýsa og ufsi. Landað verður úr skipinu í dag. Heimasíðan heyrði í Þórhalli Jónssyni...
Bergur og Vestmannaey landa í Eyjum

Bergur og Vestmannaey landa í Eyjum

Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, að ísa yfir við löndun í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Bergur VE kom til Vestmannaeyja í gær og hófst strax löndun úr skipinu. Vestmannaey VE kom síðan í kjölfar Bergs og er landað úr henni í dag. Bæði skipin voru með fullfermi....
Síldin er bæði falleg og feit

Síldin er bæði falleg og feit

Síldin er hin fallegasta og hentar vel til vinnslu. Ljósm. Smári Geirsson Fyrsta síldin á nýbyrjaðri vertíð barst til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað um nýliðna helgi. Það var Hákon EA sem kom þá með 700 tonn og í kjölfarið kom Börkur NK með 480...
Makrílvertíð lokið – síldin tekur við

Makrílvertíð lokið – síldin tekur við

Hákon EA kom með fyrstu síldina á vertíðinni til Neskaupstaðar. Ljósm. Smári Geirsson Síldarvinnsluskipin þrjú, Barði NK, Beitir NK og Börkur NK, eru hætt makrílveiðum. Síðustu daga hefur makríls verið leitað bæði í Smugunni og íslenskri lögsögu með hverfandi árangri....
Blængur með fullfermi

Blængur með fullfermi

Landað úr Blængi NK í gær. Ljósm. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað í gær að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 812 tonn upp úr sjó að verðmæti 331 milljón króna. Mest var af karfa og ufsa í aflanum en einnig...
Hörkuveiði við Bæli karlsins og Tólf tonna pyttinn

Hörkuveiði við Bæli karlsins og Tólf tonna pyttinn

Bergur VE kemur til hafnar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Neskaupstað á sunnudaginn og héldu strax til veiða að löndun lokinni. Siglt var beinustu leið á Breiðdalsgrunn og þar fiskaðist vel. Bæði skip...
Stuttir og góðir túrar

Stuttir og góðir túrar

Gullver NS í höfn í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 73 tonnum á Seyðisfirði sl. fimmtudag eftir liðlega tveggja sólarhringa túr. Hjálmar Ólafur Bjarnason skipstjóri segir að aflinn hafi fengist á Glettinganesflakinu. “Þarna var...
Nóg að gera í frystigeymslunum

Nóg að gera í frystigeymslunum

Frosnum makríl er skipað út í Neskaupstað í dag. Ljósm. Smári Geirsson Nú er verið að skipa út um 2.000 tonnum af frosnum makríl í Neskaupstað. Stefán Einar Elmarsson, verkstjóri í frystigeymslunum, segir að þetta sé þriðja skipið í sumar sem lesti frosinn makríl frá...
Góður afli á Örvæntingu

Góður afli á Örvæntingu

Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað í gær. Aflinn var mest þorskur en einnig töluvert af ufsa og dálítið af ýsu....