Heldur rólegt hefur verið á kolmunnamiðunum undanfarið en Börkur NK verður í Neskaupstað eftir hádegið með 1.350 tonn. Bjartur NK landar í Neskaupstað á morgun og Barði NK á fimmtudag.