Börkur NK landaði um 1.400 tonnum í Neskaupstað um helgina og þar af um 700 tonnum í frystingu. Þeir eru komnir aftur á miðin.
Beitir NK landaði um 1.700 tonnum á laugardag og þar af fóru um 850 tonn í frystingu.
Bjarni Ólafsson AK er að landa um 750 tonnum í frystingu í dag.
Birtingur NK er að veiðum.
Bjartu NK er í slipp á Akureyri.
Barði NK er að veiðum.