Börkur NK landaði í gær um 900 tonnum af síld og fór aflinn til vinnslu í fiskiðjuveri SVN.

 

Bjartur NK landaði í gær um 45 tonnum af blönduðum afla, hann heldur aftur til veiða í kvöld.

Barði NK er væntanlegur til löndunar laugardaginn 26. janúar.