Börkur NK og Súlan EA lönduðu fullfermi um helgina og eru nú á síldarmiðunum.

Barði NK landar væntanlega á Norðfirði á sunnudaginn og fer síðan í slipp til Akureyrar.
Bjartur NK hélt til veiða á mánudaginn og er væntanlegur á sunnudag.