Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Neskaupstað 2015
Föstudagur 5.Júní
kl. 10:00 Miðbærinn skreyttur og fánar dregnir að húni.
kl. 20–23:00 Unglingaball í Atóm
kl. 23:00- Egilsbúð, DJ París Austursins ,William & Höskuldur frítt inn, aldurstakmark 18 ár.
kl. 23:00- Pizzafjörður, aldurstakmark 18 ár
Laugardagur 6.Júní
kl. 10:00 Myndlistasýning í Nesbæ kaffihúsi
kl 10-12:00 Hópsigling Norðfirska flotans – allir velkomnir – talsamband á rás 12-
Smábátaeigendur eru hvattir til þátttöku á bátum sínum. Börn skulu vera í fylgd fullorðinna.
kl 13-15:00 Hoppkastalar á bryggju neðan við kirkjuna , sjá nánar á http://www.hopp.is
kl 14:00 Kappróður – skráning hjá Pétri Kjartans. 825-7073.
kl 23:00-03:00 Hótel Egilsbúð, Skítamórall heldur uppi stuðinu, aldurstakmark 18 ár.
Sunnudagur 7.júní
kl 09:00 Sjómannadagsmót GN og Gjögurs á Norðfjarðarvelli
kl 09:30 Skip og bátar draga íslenska fánann að húni –bæjarbúar flaggi sem víðast.
kl 11:00 Dorgveiðikeppni 12 ára og yngri – skráning við Jósafatsafn
Allir þátttakendur skulu vera í björgunarvestum og mæta vel fyrir tímann.
kl 12:00 Grillveisla að hætti Jóns Gunnars í boði Nesbakka, Fellabakarís, Kjarnafæðis, SVN og Samhentra
kl 11-13:00 Sjómannadagsmatseðill í tilefni dagsins á Hildibrand Hótel
kl 11-14:00 Brunch og kræsingar í Egilsbúð (morgunverðarhlaðborð)
kl 14:00 Hátíðarmessa í Norðfjarðarkirkju.
Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson.
Kór Norðfjarðarkirkju syngur, ræðumaður Jens Garðar Helgasson. Að messu lokinni verður lagður blómsveigur við minnisvarðann um óþekkta sjómanninn í kirkjugarðinum
kl 14:30 -18.00 Kaffisala Gerpis að Nesi Allur ágóði rennur til björgunarstarfa sveitarinnar.
kl 15:00 Leikfélagið Djúpið með andlitsmálingu og fleira fyrir börnin á bílastæði við sundlaug
kl 15:00 Hoppkastalar við sundlaug fyrir yngri kynslóðina, sjá http://www.hopp.is
kl 15:30 Hátíðardagskrá við sundlaugina:
- Aldraðir sjómenn heiðraðir.
- Boðrennsli, reiptog, stakkasund
- Verðlaunaafhendingar.