Guðný, Gunnþór og RagnhildurSkrifstofan skellti sér á skíði s.l. mánudag í sól og blíðu.  Þetta var hin skemmtilegasta ferð og margir fóru á skíði í fyrsta sinn í mörg ár.  Eftir daginn voru svo veitt verðlaun fyrir hinar ýmsu uppákomur og kúnstir.  Frábær dagur í Skarðinu.

 

 

Auður og Sindir við fagra fjallasýn í byrjun dags

Auður og Sindri við fagra fjallasýn í byrjun dags

 

Ragnhildur reyndi við flottustu hárgreiðsluverðlaunin
   Ragnhildur reyndi við hárgreiðsluverðlaunin en gekk ekki vel

 

Gunnþór fylgdist grannt með skýrslunni í pásum

  Gunnþór fylgdist grannt með skýrslunni í pásum

Sindri vann hin eftirsóttu

  Sindri vann hin eftirsóttu verðlaun "Flottasta hárgreiðslan"

  

                                            "Bjartasta brosið" steinlá til Hákonar

 

Guðný bar af þegar kom að

  Guðný bar af í keppninni um "Besta byltan" enda keppnismanneskja mikil

     

Kamóflassið skilaði Gunnþóri

  Kamóflassið skilaði Gunnþóri "Flottasti skíðagallinn" verðlaununum

Siggi Birgis gjörsigraði

  Siggi Birgis gjörsigraði "Heitustu græjurnar" enda mætti hann á vel
með förnum 25 ára græjum