Börkur NK og Beitir NK héldur til síld- og makrílveiða í gær en þeir eru báðir búnir að vera í u.þ.bþ tveggja mánaða stoppi.

Barði NK heldur til veiða í dag og Bjartur NK heldur til veiða á morgun.