Skrifstofa Síldarvinnslunnar hf. verður staðsett í Fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar hf. næstu 3 vikurnar. Ástæðan eru breytingar sem eiga sér stað á skrifstofunni. Hægt er að ná í flesta í gegnum skiptiborðið en annars gefur það upp frekari upplýsingar.