Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Síldarvinnslunnar hf. verið á skyndihjálparnámskeiðum frá Rauða Krossi Íslands.  Búið er að halda 3 námskeið, eitt í fiskiðjuveri og tvö í fiskimjölsverk-smiðjunni í Neskaupstað.  Fyrirhuguð eru námskeið fyrir pólska starfsmenn og einnig fyrir starfsmenn á Seyðisfirði og í Helguvík.  Þessi námskeið eru liður í að auka öryggi á vinnustöðum 

Lilja Ester Ágústsdóttir, leiðbeinandi