Víglundur Gunnarsson, Ari Egilsson, Vilhjálmur LárussonUndanfarnar 2 vikur hefur farið fram spurningakeppni fyrirtækjanna í bænum.  Keppnin er haldin af 9. bekk Nesskóla í fjáröflunarskyni og hefur verið hin skemmtilegasta og svolítið í anda sjónvarpsþáttarins Útsvars. 
Síldarvinnslan hf. sendi frá sér 3 lið í keppnina, frá skrifstofu, bræðslu og fiskiðjuveri.  Lið okkar veittu öll keppinautum sínum harða samkeppni en því miður komst ekkert þeirra áfram. 
Meðfylgjandi myndir tók Guðlaugur Birgisson.

Guðný Bjarkadóttir, Hákon Viðarsson og Sólveig Einarsdóttir  Þröstur Steingrímsson, Guðjón B. Magnússon og Njáll Ingvason