Tekin hafa verið í notkun samræmd vinnuföt fyrir keyrslumenn í Fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar hf. Starfsmenn í verksmiðju eru í rauðum vinnufötum en starfsmenn í mjölhúsi eru í gráum. Á myndinni má sjá fyrstu vaktina í verksmiðjunni á Norðfirði í nýju vinnufötunum.