Á aðalfundi Síldarvinnslunnar hf., sem haldinn var 19. agúst sl., var stjórn
félagsins endurkjörin. Í stjórinni sitja eftirtalin:
Anna Guðmundsdóttir
Björk Þórarinsdóttir
Freysteinn Bjarnason
Ingi Jóhann Guðmundsson
Þorsteinn Már Baldvinsson
Varamenn:
Arna Bryndís Baldvins McClure
Halldór Jónasson
Þorsteinn Már Baldvinsson var kjörinn stjórnarformaður á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar.
Nýkjörin stjórn Síldarvinnslunnar ásamt framkvæmdastjóra. Talið frá vinstri: Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri, Ingi Jóhann Guðmundsson, Anna Guðmundsdóttir, Halldór Jónasson, Arna Bryndís Baldvins McClure, Freysteinn Bjarnason, Björk Þórarinsdóttir og Þorsteinn Már Baldvinsson.
Ljósm.: Hákon Ernuson.