Eins og áður hefur komið fram á heimsíðunni verður minningareitur Síldarvinnslunnar á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað vígður á morgun, 25. ágúst, klukkan 15.00. Allir eru velkomnir á vígsluathöfnina en henni verður einnig streymt. Hægt er að fylgjast með athöfninni á youtube-síðu Síldarvinnslunnar: https://www.youtube.com/channel/UC-7V1TcKj92J5Mc9OMMcFZQ