Veitingastaðurinn Larus (Mávur á

 latnesku) er nýr veitingastaður og í alla staði hinn glæsilegasti. Hann er í göngufæri frá hótelinu, eingöngu í 250 m fjarlæ

gð og tekur gangan um 5 mínútur. Gengið er eftir göngustíg í gegnum fallegan garð með aldargömlum kastaníutrjám.