Þorsteinn Már Baldvinsson hefur óskað eftir því að fara í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar og mun hann hverfa frá stjórnarstörfum. Við stjórnarformennskunni tekur Ingi Jóhann Guðmundsson og inn í stjórnina kemur Halldór Jónasson.