
Síldarvinnslan hefur ákveðið að hvetja starfsfólk sitt til að sækja tónleikana og er því boðið að fá tvo aðgöngumiða á verði eins. Til að komast í almennilegt jólaskap er ekkert betra en að sækja góða og ljúfa jólatónleika.
Starfsmenn fara inn á Eastland.is/svn og skrá sig fyrir miðum, upphæðin verður síðan skuld færð með næsta launauppgjöri.