Vígalegir víkingarHjá okkur er búið að vera mikið að gera í morgun við að taka á móti krökkum í allsskonar búningum.  Krakkarnir hafa sungið fyrir okkur og fengið harðfisk að launum.
Kl. 15:00 byrjar svo grímuball í íþróttahúsinu þar sem tunnan verður slegin og farið verður í leiki.

   Mótorhjólakappar Kötturinn með höttinn og smiðurinn  Mjólk er góð  Haraldur Egilsson kom uppá klæddur