
Sóttvarnarlæknir vill hvetja einstaklinga á ferðalögum erlendis, sérstaklega í Kína að:
- Gæta vel að almennu hreinlæti, sérstaklega handþvotti.
- Forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með hósta og almenn kvefeinkenni.
- Forðast samneyti við villt dýr eða dýr á almennum mörkuðum.
- Nota pappír/klút fyrir vit við hnerra þegar um kvefeinkenni er að ræða og þvo hendur reglulega.
- Láta heilbrigðisstarfsmenn vita um ferðir sínar ef einstaklingar þurfa að leita til heilbrigðiskerfisins hér á landi.
Nánari upplýsingar um eðli kórónaveirunnar og sýkingavarnir er að finna á vef Landlæknisembættisins og eru starfsmenn Síldarvinnslunnar hvattir til að kynna sér þær: