Útför Finnboga Jónssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar, fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík föstudaginn 8. október kl. 15. Athöfninni verður streymt og munu Norðfirðingar eiga kost á að fylgjast með henni í safnaðarheimili Norðfjarðarkirkju.