Aðgæsluveiði

Aðgæsluveiði

Vestmanney VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Eyjum í gær. Afli Bergs var mest þorskur og ýsa en afli Vestmannaeyjar var blandaðri; þorskur, ýsa, ufsi og...
2. vélstjóri á Blæng NK

2. vélstjóri á Blæng NK

Síldarvinnslan auglýsir eftir 2. vélstjóra á frysitogarann Blæng NK. Menntunar – og hæfniskröfur Vélfræðingur Lágmarksréttindi VS1 Reynsla af frystitogurum kostur Rafvirkjamenntun kostur Starfið er tímabundið Nánari upplýsingar veitir: Hákon Ernuson, starfsmannastjóri...
Kolmunnaveiðin eins og best gerist

Kolmunnaveiðin eins og best gerist

Beitir NK landaði fullfermi af kolmunna í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar aðfaranótt sunnudags með rúmlega 3.000 tonn af kolmunna eða fullfermi. Heimasíðan ræddi við Sigurð Valgeir Jóhannesson skipstjóra og spurði fyrst hvort...
Graðýsa og stórþorskur

Graðýsa og stórþorskur

Gullver NS kemur til löndunar í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í gærmorgun. Aflinn var 107 tonn eða nánast fullfermi. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og bað hann um að segja stuttlega frá...
Verkstjóri í fiskiðjuver SVN í Neskaupstað

Verkstjóri í fiskiðjuver SVN í Neskaupstað

Síldarvinnslan hf. auglýsir eftir verkstjóra til starfa í fiskiðjuverinu í Neskaupstað. Unnið er á tólf tíma vöktum hluta af ári á makríl- , síldar- og loðnuvertíð. Helstu verkefni: Umsjón með starfsfólki á vöktum í fiskiðjuveri Framleiðsla á uppsjávarafurðum í...
Rífandi kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Rífandi kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Barði NK að landa á Seyðisfirði í dag. Ljósm. Ómar Bogason Afar góð kolmunnaveiði hefur verið á gráa svæðinu suður af Færeyjum að undanförnu. Hákon EA landaði 1.600 tonnum í Neskaupstað í fyrradag og Vilhelm Þorsteinsson EA er á leiðinni þangað með um 3.200 tonn....
Heldur tryggð við Raufarhöfn

Heldur tryggð við Raufarhöfn

Eyrún Guðmundsdóttir. Ljósm. Ómar Bogason Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar eru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hið fyrsta er við Eyrúnu Guðmundsdóttur...
Samfélagsspor Síldarvinnslunnar jókst enn árið 2023

Samfélagsspor Síldarvinnslunnar jókst enn árið 2023

Verðmætasköpun Síldarvinnslunnar hefur víðtæk samfélagsleg og efnahagsleg áhrif. Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar fyrir árið 2023 má finna samantekt um samfélagsspor Síldarvinnslusamstæðunnar sem gefur heildstæða mynd af öllum opinberum gjöldum og...
Gott fiskirí hjá togurunum

Gott fiskirí hjá togurunum

Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu fullfermi á laugardag og aftur í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu allir fullfermi sl. laugardag. Gullver í Hafnarfirði en Vestmannaey og Bergur í heimahöfn í...