Hrognavinnslan fer vel af stað

Hrognavinnslan fer vel af stað

Jón Gunnar Sigurjónsson yfirverkstjóri fylgist náið með hrognavinnslunni. Ljósm. Hákon Ernuson Vinnsla á loðnuhrognum hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gærkvöldi þegar byrjað var að landa úr Beiti NK sem kominn var með liðlega 2000 tonn. Þegar var...
Það koma góðar gusur

Það koma góðar gusur

Vestmannaey VE og Bergey VE í höfn í Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Vestmannaeyja síðdegis í gær með fullfermi og systurskipið Vestmannaey VE kom þangað sl. nótt sömuleiðis með fullfermi. Í morgun ræddi heimasíðan...
Hrognin eru að koma

Hrognin eru að koma

Beitir NK að loðnuveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Beitir NK er á leið til Neskaupstaðar með rúmlega 2000 tonn af hrognaloðnu og er væntanlegur í kvöld. Þar með mun hrognavinnsla hefjast í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Beitir fékk 1750 tonn á Faxaflóa í gær í...
Gullver í rall

Gullver í rall

Gullver NS tekur þátt í togararallinu í fyrsta sinn nú í ár. Ljósm. Ómar Bogason Hið árlega togararall eða marsrall hófst í gær. Fjögur skip taka þátt í rallinu, tvö hafrannsóknaskip og togararnir Breki VE og Gullver NS. Gert er ráð fyrir að rallið standi yfir næstu...
Loðnufrystingu lokið – hrognavinnsla næst á dagskrá

Loðnufrystingu lokið – hrognavinnsla næst á dagskrá

Polar Amaroq að loðnuveiðum. Ljósm. Sævar Áskelsson Loðnufrystingu er lokið í fiskiðjuverinu í Neskaupstað á þessari loðnuvertíð og nú er beðið eftir að hrognataka hefjist. Börkur NK er á Breiðafirði, Beitir NK á leiðinni vestur fyrir land og Bjarni Ólafsson AK bíður...