Gullver rúmlega hálfnaður í rallinu

Gullver rúmlega hálfnaður í rallinu

Gullver NS leggst að bryggju á Seyðisfirði í gær. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til Seyðisfjarðar laust fyrir hádegi í gær og landaði þar um 22 tonnum af fiski sem fengist hefur í togararallinu sem skipið tekur þátt í. Heimasíðan ræddi við Rúnar L. Gunnarsson...
Börkur á leiðinni með síðasta farm vertíðarinnar

Börkur á leiðinni með síðasta farm vertíðarinnar

Börkur NK að loðnuveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Loðnuvertíðinni er að ljúka. Börkur NK er á leið til Neskaupstaðar með rúmlega 1.900 tonn og er það síðasti farmurinn sem berast mun til Neskaupstaðar á vertíðinni. Heimasíðan ræddi við Hálfdan Hálfdanarson...
Nýi Börkur í prufutúr

Nýi Börkur í prufutúr

Nýr Börkur fór í prufutúr sl. fimmtudag. Ljósm. Karl Jóhann Birgisson Nýi Börkur, sem er í smíðum hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku, fór í prufutúr sl. fimmtudag. Þeir Grétar Örn Sigfinnsson rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar, Hjörvar Hjálmarsson...
Stöð 2 um borð í Beiti

Stöð 2 um borð í Beiti

Fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson og myndatökumaðurinn Sigurjón Ólason um borð í Beiti NK Fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson og myndatökumaðurinn Sigurjón Ólason frá Stöð 2 fóru með loðnuskipinu Beiti NK í veiðiferð sl. laugardag. Efni úr veiðiferðinni hefur...
Samningur um smíði 380 tonna verksmiðju undirritaður

Samningur um smíði 380 tonna verksmiðju undirritaður

Frá undirritun samningsins í gær. Talið frá vinstri: Hafþór Eiríksson rekstrarstjóri fiskimjölsverksmiðja, Jón Már Jónsson yfirmaður landvinnslu, Gunnar Pálsson verkfræðingur hjá Héðni, Gunnþór B. Ingvason framkvæmdastjóri, Ragnar Sverrisson framkvæmdastjóri Héðins og...